iceland offers about icelandic coupons

Um okkur

Icelandic Coupons var stofnað árið 2015 og sérhæfir sig í að sækja bestu afslætti sem völ er á hjá vinsælustu stöðum Íslands bæði í mat, drykk, skemmtun, afþreyingu, verslun og þjónustu. Afslættina er hægt að nota með bækling eða á rafrænu formi í gegnum glænýtt app Icelandic Coupons.

Bæklingurinn:

Icelandic Coupons bæklingurinn kemur út tvisvar á ári og hefur verið gefinn út frá árinu 2015. Hann inniheldur rúmlega 80 afsláttarmiða á matsölustaði, bari, skemmtun, verslun o.fl. Bæklingurinn er seldur um borð í flugvélum Icelandair ásamt því að vera seldur á fjölda annarra sölustaða. Þeir sem verða sér út um bæklinginn nota hann með því að rífa afsláttarmiðann úr og rétta afgreiðslufólki við greiðslu. Smelltu hér til að fletta bæklingnum.

Appið:

Icelandic Coupons Appið kom út í janúar 2018 í kjölfar mikillar eftirspurnar eftir því að fá afslættina á rafrænt form. Til viðbótar við bæklinginn eru fjöldi afslátta og þeirra á meðal er flokkur sem heitir „2 FYRIR 1“ sem inniheldur bestu afslættina fyrir budduna. Afslættirnir uppfærast í hverjum mánuði og alltaf eitthvað nýtt og spennandi. Lestu nánar um appið hér. Hægt er að nálgast appið bæði fyrir iOS og Android síma. Vinsældir appsins eru miklar og framar björtustu vonum. Mörg þúsund manns hafa sótt sér appið en til þess að fá aðgang að afsláttunum greiðir þú aðeins 1.000 kr. Aðgangurinn er virkur í eitt ár.

Appið inniheldur: